Mátulegur hraði

Gaman að fjömiðlar eru farnir að sýna hjólreiðum meiri og meiri áhuga. Í dag var frétt á mbl.is um Jón Björnsson, sálfræðing og rithöfund, sem ætlar að hjóla svokallaða Silkileið og er áfangastaðurinn Túrkimenistan.

Hann segir að hjólið er frábær ferðamáti , í bíl fer maður of hratt yfir og og missir af svo miklu.

Jón skrifar bækur um ferðir sínar t.d. "Á Jakobsvegi".

Jæja best að fara að heilsa upp á koddan, vakna snemma í fyrramálið og hjóla á Þingvöll.


mbl.is Á hjóli til Túrkmenistan
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Morten Lange

Sæll Elvar Örn.

Gaman að sjá þig hér.  Tek undir því að það sé ánægulegt að sjá umfjöllun um hjólreiðar.

Ætti að taka smá kipp í tengsl við Umferðaöryggisvikuna og Hjólað í vinnuna.

Annars góður punktur hjá Jóni að hraðinn á reiðhjóli sé mátulegur, og að maður séí betri tengsl við umhverfið. 

Þetta gildir líka innabæjar fyrir marga.  Maður upplifir meira, maður kemst frá A til B á sæmilegum tíma. Sæmilegur hraði þyði líka að maður er ekki að stefna öðrum í hættu.  Hjólreiðamenn  fara  ekki um  á ofsahraða, né með tonni af stáli meðferðis.

Morten Lange, 7.4.2007 kl. 00:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband