Skírn og 2 ára afmæli

Stóra stelpan mín átti afmæli á miðvikudaginn og fékk hún veglega afmælisveislu í gær laugardag. Byrjað var á að skíra litlu systir hennar sem fékk nafnið Rebekka Ýr og gestum boðið í hádegisverð þar sem upp á borðum var kjúklingapasta, salat og brauð. Í eftirrétt var svo glæsileg (þó ég segji sjálfur frá) skírnarterta og glæsileg (þó ég segi sjálfur frá) stubba-afmælis-kaka.

Dagurinn hepnaðist í alla staði vel og var dagurinn í dag, sunnudagur, notaður vel í að opna afmælis og skírnar pakka, slaka á og njóta. Þakka Séra Önnu Sigríði fyrir fallega athöfn, Guðforeldrum og öllu því góða fólki sem heiðraði okkur með nærveru sinni.

nokkrar myndir

Fyrst er það Marta Rut í Arsenal treyjunni sinni

2803680835_000caf27f2_m 2803650113_063612b7a2_m

Hérna er fjölskyldan

2815565542_8cbe81e076

Svo af kökunum, sem ég bakaði sjálfur :)

2814716309_87ae2dc7ae_m 2815566660_ed63454ce5_m

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband