30.5.2010 | 08:17
Liða-tímakeppni í hjólreiðum
Í fyrsta skipti á íslandi var tímakeppni á milli liða þar sem 4manna lið kepptu á móti klukkunni. Keppendur þurfa að samhæfa sig gríðarlega vel og hjóla sem einn.
Hér er samantekt frá keppninni
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.5.2010 | 23:56
Vorrall BÍKR var haldið 22. maí.
Vorrall BÍKR var haldið 22. maí.
Jón Bjarni og Borgar Ólafsson sigruðu keppnina með nokkrum yfirburðum.
Hilmar og Sigurður voru tryggðu sér annað sætið og Aðalsteinn og Heimir það þriðja
hér er samantekt á myndrænu formi
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.9.2009 | 23:55
Hérna eru nokkrar myndir af bílnum sem Daníel keppir á.
Hérna eru nokkrar myndir af bílnum sem Daníel Keppir í raun á. Bíllinn sem fylgir fréttinni er Evo 6 og hinn fínasti bíll sem hefur skilað Daníel Íslandsmeistaratitli.
Albúm með myndum af nýja bílnum má sjá hér.
http://www.heimsnet.is/elvarorn/lr/stuartjonesweb/
Myndirnar eru teknar þegar Stuart Jones fékk bílinn lánaðan í Mitsubishi Rally Reykjavík sem haldið var í Ágúst.
Það verður spennandi að fylgjast með gengi þeirra í heimsmeistaramótinu. Árangur getur gert gríðarlega mikið fyrir Rallý á Íslandi. Engin pressa samt :)
Tekur þátt í HM í rallakstri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt 13.9.2009 kl. 00:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.7.2009 | 01:07
Rally Skagafjörður 2009
Bloggar | Breytt s.d. kl. 01:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.6.2009 | 23:39
Hamingjukvöld BÍKR
BÍKR menn og konur héldu skemmtikvöld í gær á Rallycrossbrautinni við Krísuvíkurveg í gærkveldi til að gefa keppendum færi á að leyfa velunnurum sínum kost á að fljóta með og upplifa ferð í Rallýbíl.
Kvöldið gékk að vonum vel og hópurinn safnaðist að lokum saman og snæddu grillaða hamborgara og pylsur.
Myndir sem ég tók má finna hér:
http://www.ehrally.blog.is/album/hamingjukvold_bkr_2009
http://hipporace.blog.is/album/hamingjukvold_bkr/
http://www.valdi.is/is/gallery/sudurnesjarallid__
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
25.5.2009 | 00:34
Rallycross 23. maí 2009
Á laugardaginn var myndaði ég Rallycrosskeppni sem haldin var á Rallycrossbrautinni við Krísuvíkurveg.
Er ekki best að láta myndirnar tala sínu máli
http://elvaro.blog.is/album/rallycross_23mai_2009/
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.5.2009 | 22:29
Kópavogsþríþraut
Var viðstaddur þegar Kópavogsþríþraut var haldin um síðustu helgi.
Þetta var mjög skemmtileg og fjörleg keppni. Mikið um að vera og erfitt að ná öllu á mynd en eins og venjulega faldi ég mig á bak við vélina. Synt var400m, 10km hjólreiðar og 2,5km hlaup.
Þríþrautagarparnir eru margir komnir á mjög góð hjól og í sumum tilfellum sérhönnuð tímatökuhjól til að bæta þann hlut keppninnar enn meira.
Hérna eru myndir frá keppninni
http://www.heimsnet.is/elvarorn/myndir/2009-05-17trice/
og hérna er frétt á heimasíðu Þríþrautafélags Reykjavíkur.
http://www.triceland.net/content/view/153/9/
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.5.2009 | 19:12
Vorrallý 2009
Um síðustu helgi fór fram Vorrallý BÍKR. Jón Bjarni Hrólfsson með nýjan aðstoðarökumann Sæmund Sæmundarsson sigraði en fékk mikla keppni frá Pétri S. Pétursyni með Heimi Snæ Jónson sér við hlið.
Páll Harðarsson tryggði sér þriðja sætið.
Kallinn var að sjálfsögðu mættir með myndavélina og mundaði hana í átt að keppnisbifreiðum.
Fleiri myndir hér
http://elvaro.blog.is/album/vorrally_2009/
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.5.2009 | 00:43
Sníglarnir á fyrsta maí
Hin árlega Hópkeyrsla Sniglanna fór fram í dag og smellti ég nokkrum myndum í ártúnsbrekkunni af þeim keyra niður. Ég hætti mér alveg upp að veginum og fékk hávaðan og drunurnar beint í æð um leið og ég lét myndavélina ganga.
Allar myndirnar má skoða hér:
http://m.vefmynd.net/elvarorn/album/lr/sniglar1mai09
http://m.vefmynd.net/elvarorn/album/lr/sniglar1mai09
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.4.2009 | 22:54
Fjallahjólamót við Rauðavatn
Í dag sigraði Hafsteinn Ægir fyrstu fjallahjólakeppni sumarsins með nokkrum yfirburðum.
Meiri spenna var um annað sætið og Hákon Hrafn hafði betur í baráttu við Pétur Þór.
Myndir frá viðburðinum má finna hér og heildarúrslit á www.hfr.is
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)