en að afnema vsk af reiðhjólum

Ef afnema á vsk af rafbílum til að ýta undir notkunn þeirra er mjög sanngjarnt að afnema vsk af reiðhjólum líka þar sem reiðhjól menga minnst af öllum samgöngumátum sem til eru.

Rafbílar menga þónokkuð í framleiðslu og þá sérstaklega á rafhlöðu og mjög mikið í förgun á rafhlöðu sem þarf að gera oft þar sem rafhlaðan lifir ekki bílinn.

Þá þarf auðvitað að afnema vsk af rafhjólum ef vsk verður afnumin af rafbílum.

En fyrst Bubbi vill rafbíl skil ég mjög vel að menn hlaupi til og geri allt sem hann vill en ekki gleyma besta fararskjótanum sem sparar líka heilbrigðiskerfinu stórar upphæðir á ári hverju með hraustara fólki.


mbl.is Ætla að afnema vask af rafbílum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla

Athugasemdir

1 identicon

Það þarf ekki að farga rafhlöðum, hægt er að endurvinna margar tegundir rafhlaðna um 90%.

þór (IP-tala skráð) 18.6.2012 kl. 17:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband